Reynerís grúbba


Join the forum, it's quick and easy

Reynerís grúbba
Reynerís grúbba
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Hvar eru þið í ferlinu

+4
Erlarr
Admin
krot
Reyntviðnr4
8 posters

Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Hvar eru þið í ferlinu

Post by Admin Wed Feb 24, 2016 10:29 pm

Hvar eru þið eiginlega í þessu reyneríferli?
Eigið þið börn fyrir?
Sjálf er ég 28 ára og á enginn börn. Ég er ný byrjuð í reyneríi og er voða græn. Hvað eru þið að búnar að reyna lengi og hvernig gengur?

Admin
Admin

Posts : 10
Join date : 2016-02-24

https://reynerisgrubba.board-directory.net

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Reyntviðnr4 Thu Feb 25, 2016 9:36 am

Ég er 32ja og á 3 börn úr fyrri sambandi.
Við erum búin að reyna í 8 mánuði, en komumst að því fyrir stuttu að maðurinn minn er með fáar og latar sáðfrumur.
Því tekur við ferli á IVF klíník, eigum tíma 1. apríl.
Ég veit eiginlega ekki hvað við gerum í framhaldinu, hann vill prófa meðferðir en ég er ekki eins spennt fyrir því. Neutral

Reyntviðnr4

Posts : 4
Join date : 2016-02-25

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by krot Thu Feb 25, 2016 9:43 am

Ég er 28 ára og á engin börn.. Við erum búin að reyna í nokkra mánuði, nú er ég að bíða eftir tíma í kviðarholsspeglun..

krot

Posts : 7
Join date : 2016-02-25

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Admin Thu Feb 25, 2016 11:21 am

Hvernig eru þið að díla við þessar tvær vikur á milli egglos og blæðingar? Mér finnst stundum eins og ég sé geðveikt þar sem ég les misstu hluti sem einkenni og verð voða spennt en reyni svo að stoppa sjálfan mig við að gera mér ekki upp of miklar vonir.

Admin
Admin

Posts : 10
Join date : 2016-02-24

https://reynerisgrubba.board-directory.net

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Erlarr Thu Feb 25, 2016 11:27 am

Ég verð 35 ára á árinu og ég á 7 ára stelpu, ég er búin að vera reyna í 10 mánuði, er komin á pergó ég þurfti það líka þegar ég varð ólétt af stelpunni minni.

Erlarr

Posts : 9
Join date : 2016-02-24

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Admin Thu Feb 25, 2016 1:50 pm

Hvað voru þið búinn að reyna lengi áður enn þú fórst á pregó?

Admin
Admin

Posts : 10
Join date : 2016-02-24

https://reynerisgrubba.board-directory.net

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Erlarr Thu Feb 25, 2016 2:31 pm

Við reyndum alveg í 6 mánði var að vona að þetta mundi takast á þessa að fá hjálp, en það gerði það því mður ekki, var búin að reyna í meira en ár með dóttur mína.

Erlarr

Posts : 9
Join date : 2016-02-24

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Panda Thu Feb 25, 2016 7:33 pm

Ég er 29 ára, á einn 9 ára strák. Er búin að vera að reyna núna síðan síðasta sumar. Fór til kvennsa um daginn og hann lét mig hafa pergó. Er núna á fyrsta hring með pergó og það eru 9 dagar síðan ég tók síðustu töfluna, þannig að líklega er egglosið orðið. Þið sem hafið prófað pergó, hafiði mælt egglosið með strimlum? Hve löngu eftir að þið tókuð síðustu töfluna voruð þið að fá egglos?

Panda

Posts : 6
Join date : 2016-02-24

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by krot Thu Feb 25, 2016 9:20 pm

Í fyrsta skipti sem ég tók Pergó fékk ég egglos á 25. degi og ekkert í seinna skipti.. Núna vill læknirinn að ég taki tvöfaldan skammt.. Spennó hvað gerist, eða ekki.. Smile

krot

Posts : 7
Join date : 2016-02-25

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Panda Thu Feb 25, 2016 9:31 pm

Já ókei, þá hef ég ekki hugmynd um hvort að egglos sé búið eða ekki hjá mér! Doksinn setti mig samt beint á tvöfaldan skammt, þannig að ég vona að það komi gott egglos einhverntíma í þessum hring Smile

Panda

Posts : 6
Join date : 2016-02-24

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by krot Thu Feb 25, 2016 9:33 pm

Fínt að prófa egglospróf ef þú vilt vera viss um hvenær það er.. Annars sagði læknirinn við mig að við ættum bara að njóta þess að vera saman þegar við vildum.. Ekkert að missa sig í þessu.. Smile

krot

Posts : 7
Join date : 2016-02-25

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Admin Thu Feb 25, 2016 10:01 pm

Hvar eru þið að kaupa þessa egglospróf mér finnst þetta svo dýrt þar sem ég hef fundið þetta

Admin
Admin

Posts : 10
Join date : 2016-02-24

https://reynerisgrubba.board-directory.net

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Panda Thu Feb 25, 2016 10:47 pm

Já ég prófa egglosprófin kannski ef þetta gengur ekki í þessum hring. Ákvað að kaupa pre-seed og nota með pergóinu núna og einmitt bara reyna að njóta og ekki hugsa of mikið um þetta (sem er samt svoooooo erfitt haha).
Ég s.s. gerði það eiginlega viljandi að nota ekki prófin alveg strax, finnst ég hugsa alveg nóg um þetta núna. Er hrædd um að "fá þetta enn meira á heilann" ef ég fer að mæla á hverjum degi :p

Ég hef ekki keypt egglospróf sjálf. En sýnist á öllu að það sé ódýrast á fjósemi.is hérna heima. Kannski veit einhver önnur það betur Smile

Panda

Posts : 6
Join date : 2016-02-24

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by krot Fri Feb 26, 2016 9:17 am

Fín egglospróf hjá frjosemi.is.. ódýr og þægileg í notkun.. Persónulega er ég hætt að nota þau.. Finnst ég fá þetta of mikið á heilann Razz

krot

Posts : 7
Join date : 2016-02-25

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Erlarr Fri Feb 26, 2016 2:07 pm

Það er akkurat málið maður verður bókmstaflega heilaþvegin af þessu!!!! ég ætla ekki að kaupa egglospróf ef þetta heppnast ekki núna, reyna að vera róleg þá kannski gengur þetta, man þegar ég varð ólétt af stelpunni minni þá var ég búin að geast upp fór í fílu og ætlaði ekki að eignast börn, svo bara búmm varð ég ólétt nokkrum vikum eftir þetta, fattaði það þegar ég var komin 6 vikur að ég var ólétt. Very Happy

Erlarr

Posts : 9
Join date : 2016-02-24

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by bjallan Fri Feb 26, 2016 10:53 pm

Við erum bara ný byrjuð að reyna. Hætti á brjóstapillunni fyrir um 2 vikum og er ekki enn byrjuð á blæðingum (fór aldrei á blæðingar á þessari pillu). Ég bíð óþreygjufull eftir blæðingum til að geta farið að sjá hvort að hringurinn minn jafni sig ekki fljótt og hve langur hann er núna. Á barn fætt 2013 sem tók ekki langan tíma að búa til þannig ég vona að ég fari að komast í gang með blæðingar sem fyrst Smile

bjallan

Posts : 2
Join date : 2016-02-24

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by HPL1950 Tue Mar 08, 2016 10:37 am

Ég er 31 árs, á 6 ára stelpu og tvær stjúpdætur á unglingsaldri.
Ég var með dulið fósturlát sem uppgötvaðist í febrúar þegar ég fór til ljósmóður í mæðraskoðun. Þurfti að fara í útskaf í kjölfarið.
Læknirinn talaði um að láta einn tíðarhring líða áður en við reyndum aftur og er ég að bíða eftir blæðingum. Vona bara að þetta taki ekki of langan tíma.....

HPL1950

Posts : 2
Join date : 2016-03-08

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Admin Tue Mar 08, 2016 1:09 pm

Ég samhyggist með missinn og vonandi gengur þetta vel. Svona hlutir geta verið svo erfiðir Sad

Admin
Admin

Posts : 10
Join date : 2016-02-24

https://reynerisgrubba.board-directory.net

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by HPL1950 Thu Mar 10, 2016 8:02 am

Admin wrote:Ég samhyggist með missinn og vonandi gengur þetta vel. Svona hlutir geta verið svo erfiðir Sad

Takk, þetta var alveg ótrúlega erfitt! Sad
En núna er bara að vera bjartsýn, þetta gengur vonandi vel í þetta skiptið! Smile

HPL1950

Posts : 2
Join date : 2016-03-08

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by liz98 Mon Apr 25, 2016 9:07 am

ég er ný á þessum vef og er 33 og við erum búin að reyna í nokkurn tíma. mér finnst svo mikið stress þetta er orðið kvíði og eiginlega svona verkefni sem þarf að gera. kann voða lítið inná egglos og þannig var að fá mér "trillion" app í síman lol. er sammt með frekar reglulegar blæðingar en gengur voða lítið. við eigum eina stelpu fyrir og það tók mig bara 3 mánuði að verða ólétt af henni

liz98

Posts : 1
Join date : 2016-04-25

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by bjallan Tue Apr 26, 2016 10:39 pm

liz98 wrote:ég er ný á þessum vef og er 33 og við erum búin að reyna í nokkurn tíma. mér finnst svo mikið stress þetta er orðið kvíði og eiginlega svona verkefni sem þarf að gera. kann voða lítið inná egglos og þannig var að fá mér "trillion" app í síman lol. er sammt með frekar reglulegar blæðingar en gengur voða lítið. við eigum eina stelpu fyrir og það tók mig bara 3 mánuði að verða ólétt af henni

Æjj ég held að það sé ekki gott þegar þetta er farið að valda kvíða og eins og þú seigir "verkefni sem þarf að gera". Finnst ég svo oft heyra um að þegar fólk hætti að spá í þessu því það er bara að gefast upp að þá loks gengur þetta Smile Ef það er komið meira en ár sem þið eruð búin að vera að reyna myndi ég samt mæla með tékki Smile
Egglospróf gætu samt kannski hjálpað þér að finna út hvenær þitt egglos verður. Hins vegar þá verða eggloprófin oft til þess að maður fær þetta enn meira á heilann Wink En annars er hitamælisaðferðin góð skilst mér, hef ekki prófað hana ennþá en langar smá ef þetta tekst ekki í þessum hring. Þá ætla ég að vera með app sem ég skrái inn í og það reiknar þá út fyrir mig hvenær egglos er. Síðast þegar ég varð ólétt (af eina barninu mínu) þá var egglosið seinna en ég hafði verið að reikna með t.d. Var sem sagt erlendis og var alveg viss um að við hefðum misst af egglosinuen vorum svo bara dugleg að leika okkur þegar ég kom heim og já það varð að barni Smile

bjallan

Posts : 2
Join date : 2016-02-24

Back to top Go down

Hvar eru þið í ferlinu Empty Re: Hvar eru þið í ferlinu

Post by Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum